Saturday, June 7, 2014

Heiðursfylgd heiðursmanns.

Þessa mynd, ásamt fleirum, tók ég af heiðursfylgd sem látinn mótorhjólamaður fékk í sinni síðustu ferð með líkbílnum að Fossvogskapellu. Á myndinni sést ekki öll heiðursfylgdin, ekki öll áhrifin sem dauði Ara Garðarssonar hafði á fólk og ekki allar fallegu hugsanirnar sem liggja að baki þess að sýna dánum manni virðingu sína með þessum hætti.
Klikkið á myndina og þá stækkar hún. 

No comments: