Friday, May 23, 2014

Fyrsti græni trjálundurinn

 Þegar áhugasvið þess fullorðna smitar út frá sér þá fær ungdómurinn áhuga á sama máli. 
Hvernig væri að ég færi að átta mig á hvaða stjórnmálaflokki ég aðhyllist eða hvaða trúarbrögðum....
Þá fyrst væri ég orðin varasöm.

No comments: