Thursday, May 29, 2014

Nýtt upphaf

Sólaruppkoma í Reykjavík, maí 2014.

Friday, May 23, 2014

Fortíðar flakk

Þessi mynd er tekin á Neskaupsstað um 1960. 
Svona voru leiktækin einföld og skemmtileg í den.

Fyrsti græni trjálundurinn

 Þegar áhugasvið þess fullorðna smitar út frá sér þá fær ungdómurinn áhuga á sama máli. 
Hvernig væri að ég færi að átta mig á hvaða stjórnmálaflokki ég aðhyllist eða hvaða trúarbrögðum....
Þá fyrst væri ég orðin varasöm.

Saturday, May 17, 2014

Risaeðla


Risaeðla með risaeðluunga á bakinu og sólin er blá.

Tuesday, May 13, 2014

Hugs fyrir svefninn

Ég er orðin ansi leið á lygurum og baktjaldamakki. 
Baktal, lygi og fals er eitthvað sem alltaf er að poppa upp í kringum mig. 
Af hverju ætli fólk láti svona???

Monday, May 12, 2014

Komið úr felum.

 Þessi elska hefur margoft komið út úr skápnum,,,, mörgum skápum að vísu en í þetta sinn kom hann úr felum en var lengi að því enda er svo gaman að láta horfa á sig.



Thursday, May 8, 2014

Tröll í Hafnarfjarðarhrauni

Já, þessi Tröll eru líka á Facebook.