Tuesday, March 4, 2014

Prjónandi köttur

Hafiði heyrt lygasögur af prjónandi heimilisköttum??? Ok, ef svo er þá eru hér heimildarmyndir af slíkum ketti. 
Þarna er hann að prjóna köflótta lopavettlinga og á annari myndinni sést að hann hefur fytjað upp nýtt stroff á 4 prjóna, sá fimmti er þarna einhverstaðar. 


No comments: