Tuesday, March 18, 2014

Stofustássið

Stofustássið verður alltaf mjög áhugasamt þegar það koma gestir.
Hér er mynd af áhugasvipnum.

Tuesday, March 4, 2014

Prjónandi köttur

Hafiði heyrt lygasögur af prjónandi heimilisköttum??? Ok, ef svo er þá eru hér heimildarmyndir af slíkum ketti. 
Þarna er hann að prjóna köflótta lopavettlinga og á annari myndinni sést að hann hefur fytjað upp nýtt stroff á 4 prjóna, sá fimmti er þarna einhverstaðar.