Monday, September 30, 2013

Fallega útsýnið mitt

 Útsýnið mitt hefur heillað mig í nokkur ár, nú leyfi ég þeim sem líta hér við að njóta þess með mér sem ég sá í kvöld þegar ég leit í suður. 
Klikkið endilega á myndirnar það er aldrei að vita nema þær stækki við það. 


No comments: