Monday, September 30, 2013

Ljósin mín

 Ég hef þá áráttu að hengja eitthvað dót á ljósin heima hjá mér. 


Myndir; Þingvellir Iceland og fleira í linknum hér fyrir neðan

http://www.flickr.com/photos/98963290@N04/sets/72157635777454566/

Fallega útsýnið mitt

 Útsýnið mitt hefur heillað mig í nokkur ár, nú leyfi ég þeim sem líta hér við að njóta þess með mér sem ég sá í kvöld þegar ég leit í suður. 
Klikkið endilega á myndirnar það er aldrei að vita nema þær stækki við það. 


Friday, September 27, 2013

Tuesday, September 24, 2013

Fall er fararheill

Hver datt ofaní hraunið?
Jarðsprungurnar í fjarska sýna okkur hvar landið féll ... hér um árið, 
og þannig urðu Þingvellirnir okkar til. 

Friday, September 13, 2013

Nýjustu sköpunarverkin mín

 Kragi
 Pottaleppur
 Borðtuska
 Bómullarsokkar úr afgöngum 
Sjal úr hör

Kattarkarfan komin í gagnið




Monday, September 2, 2013

Einu sinni var

Einu sinni voru hermenn þarna núna eru þeir farnir og við sjáum bara fólk í skemmtigöngu og börn að leik á þessum stað í miðri Reykjavík.


Sunday, September 1, 2013

Gifting

Er að fara að gifta mig.