Sunday, June 30, 2013

Gamla gönguleiðin yfir Hellisheiði

 Skrapp aðeins inná gönguleiðina sem notuð var í aldir og enn sést hvar gengið var á sauðskinnskónum. Vörðurnar hjálpuðu fólki að rata yfir heðina í þoku og þarna er hlaðinn kofi þar sem hægt var að hvíla sig þegar veður voru slæm. 
Til að sjá hverja mynd stærri þarf að klikka á hana.











No comments: