Sunday, June 30, 2013

Við Hafravatnsrétt

 Svona lítur gamla réttin út, þar sem rollurnar úr Mosfellssveit voru í den þegar ég var krakki.



 Þarna uppi í hlíðinni biðu rollurnar sem áttu eftir að draga í dilka.

 Trölli stendur alltaf fyrir sínu, horfir til himins og brosir sínu blíðasta. 



Gamla gönguleiðin yfir Hellisheiði

 Skrapp aðeins inná gönguleiðina sem notuð var í aldir og enn sést hvar gengið var á sauðskinnskónum. Vörðurnar hjálpuðu fólki að rata yfir heðina í þoku og þarna er hlaðinn kofi þar sem hægt var að hvíla sig þegar veður voru slæm. 
Til að sjá hverja mynd stærri þarf að klikka á hana.











Sunday, June 16, 2013

Jón sjálfur og nútíminn

 Jón Sigurðsson bjargvættur þjóðarinnar, stoltið skín af honum þarna á stallinum á Austurvelli.
 Væri Jón eins stoltur ef hann sæi umgengina við höfnina í dag?
 Eða ef hann sæi ljóta kumbalda við götur borgarinnar?

Saturday, June 15, 2013

Hafði auga fyrir hlutum

 Við Barónstíg eru mörg undrin.



Við höfnina

 Reykjavík, Iceland



Sunday, June 9, 2013

Grímuklæddir náungar

Þessir grímuklæddu náungar voru hjá mér í heimsókn. Ég varð ekkert hrædd við þá. ;) 

Thursday, June 6, 2013

Svarti sauðurinn

Hér sést svarti sauðurinn, það er búið að ganga endanlega frá honum.

Monday, June 3, 2013

Úlfur í sauðagæru


Þarna sjáið þið úlfinn í sauðagærunni, ætli ég reyni ekki að sýna ykkur svarta sauðinn næst þegar ég set hér mynd.