Friday, January 18, 2013

Út um allt

Skandalan skandalast víða, ekki bara hér. Hún er á http://blogg.visir.is/skandala/ líka og einnig með annað  blogg á vísi þar sem hún setur sig í spor Kreppunnar margumræddu og hefur gaman af.
Það er ekki öllum gefið að geta sett sig í spor annarra en það getur þessi fjölhæfa persóna sem Skandalan er.

No comments: