Monday, March 19, 2012

Gleymum ekki gamla tímanum

Þessar myndir eru teknar á Snæfellsnesi, bæði í Grundarfirði og Stykkishólmi. Við sjáum hvernig gömlum hlutum er haldið til haga og þeir settir til sýningar á sérlega skemmtilegan hátt.

No comments: