Thursday, January 12, 2012

Prjónað síðustu daga

Hér er prjónakonan með silki strokk á höfði.

Hér er strokkurinn konulaus.

Hér er silki sjal, uppskriftin er á netinu og heitir Holden Shawlette eftir Mindy Wilkes

Svo er það þessi fagurblái silki trefill. 

No comments: