Kommóða úr Rúmfatalagernum, lökkuð og með nýjum hnúðum og verður þar með allt annað húsgagn.
Vefnaðurinn minn þar sem eitt áhugamálið er sýnt.
Gipsmynd. Jólaskrauts eplum þrýst niður í leir sem var í plast dollu og svo var gipsinu hellt yfir. Þornaði á örfáum mínútum. Hægt er að setja krók aftaná eða sogrör í blautt gipsið til að gera gat fyrir naglann í veggnum.
Þá er sogrörið fjarlægt eftir að gipsið þornar og gatið er komið aftaná plattann.
No comments:
Post a Comment