Tuesday, July 26, 2011

Gönguhópurinn

Hér sjást örfáir úr gönguhópnum sem gengur um Elliðaárdalinn 2x í viku og hittast við stífluna Breiðholtsmegin kl 20.00 á þriðjudags og fimmtudagskvöldum. Gangan tekur bara ca. hálftíma og hentar öllum.

No comments: