Sunday, November 14, 2010

Haruni sjalið


Haruni sjalið er tilbúið fyrir nokkru síðan, uppskriftin er á netinu. Garnið fékk ég í Hafnarfirði en það skiptir um lit og er er út ull frá Eistlandi ef ég man rétt.

No comments: