Thursday, August 12, 2010

Trjáræktin mín


Fékk þessi tré að gjöf og setti þau niður en eitthvað hef ég verið dösuð því sum eru illa skökk, vonandi rétta þau sig við með tímanum.
Þau sjást betur á svölunum áður en þau fóru í sveitina.




Birkið vex og fyrsti berjarunninn líka.



Svo eru þarna náttúruleg berjalyng líka, myndin er tekin í byrjun ágúst svo berin áttu eftir að stækka........... verulega.


Svo eru gamlar náttúruhamfarir sjáanlegar út um allt og gera göngustígana um landið skemmtilegri þegar þeir verða tilbúnir.

No comments: