Monday, August 16, 2010

Prjónað um helgina á milli snýtinga.


Lauk við húfu í stíl við trefilinn og byrjaði á kjól, sem kannski verður skokkur (sjá efri myndina) það fer eftir sköpunargleðinni hvað verður úr því garni.

No comments: