Wednesday, June 16, 2010

Einn og yfirgefinn

Á sjómannadaginn stóð hann einn og yfirgefinn innanum sígarettustubba við höfnina. Hann fær ekki þá athygli og umönnun sem hann á skilið. Því hann fær að ryðga óáreittur.

No comments: