Monday, June 28, 2010

Naflaskoðendur í Iðnó

Samkvæmt því sem Pétur Blöndal segir, þá fjölmenntu naflaskoðendur í Iðnó í kvöld. Pétri fannst þeir skoða eigin nafla of gaumgæfilega en litu ekki nægilega oft og vel á annarra nafla.

Ég sá ekki nema brot af fundinum í TíVíinu svo ég veit ekki hvort Pétur bauð sinn eigin nafla til skoðunar eða hvort hann sagði “Sjáið sæta naflann minn.”

Allavega hélt ég að það væru frekar Endurskoðendur sem hittast við Tjörnina en það eru víst naflaskoðendur.

Eins gott að leiðrétta þann misskilning hjá mér og fleirum.

Thursday, June 17, 2010

GRÓTTA







Myndirnar tala sínu máli og ég læt það duga.

Wednesday, June 16, 2010

Einn og yfirgefinn

Á sjómannadaginn stóð hann einn og yfirgefinn innanum sígarettustubba við höfnina. Hann fær ekki þá athygli og umönnun sem hann á skilið. Því hann fær að ryðga óáreittur.

Sunday, June 13, 2010

Sami glugginn


Í mars og desember.

Thursday, June 10, 2010

Brúin yfir umferðarfljótið


Rigning í mars 2010


Fullur á stolnum bíl keyrði á brúarhandriðið.


Að morgni til og lítið um að vera.


Sólarlaus dagur og allt grátt.


Árekstur seint um kvöld.


Og svo kom askan að austan einn dag og skyggði á Reykjanesið.

Monday, June 7, 2010