Wednesday, May 12, 2010

Nýja sýkin


Þrátt fyrir að prjónasýkin hafi heltekið fjölda manns, jafnvel karlmenn, sem hafa löngum verið ónæmir fyrir prjóna-vírusnum þá hefur ekki fundist virkt bóluefni gegn sýkinni.
Landlæknir hefur því ekki skipt sér af málinu enda getur hann ekki grætt á, né auglýst sig vegna þessa.
Hann er ekki farinn að auglýsa fyrir sjúkraþjálfara ennþá (þrátt fyrir vöðvbólgu faraldur), bara lyfjafyrirtæki.

No comments: