Sunday, May 30, 2010

Einn af tveim

FAME garn, dokkan dugar í eitt sokkapar, hér er sá fyrri, hinn er á prjónunum og langt kominn. Þeir fara svo í einhvern pakka á árinu, afmælis eða jóla.
Pantanir verða að berast prjónakonunni tímanlega.

No comments: