Monday, October 12, 2009

Kreppu húsnæði


Svona líta nú nýjustu íbúðarhverfin út hér á suðvestur horninu.
Virkilega sætt ekki, satt?
Það verður gaman i vetur þegar allt lauslegt fýkur yfir neðribyggðir borgarinnar.

No comments: