Allt í einu sá ég þetta hús í dag og fannst ég aldrei hafa séð það áður. Samt hefur það staðið lengur við Vonarstræti en ég hef verið til og oft hef ég gengið þá götu og þá sennilega bara horft á suðurhliðina en þetta er vesturhliðin á húsinu.
Spurning; Af hverju eru húsin í Breiðholti ekki svona falleg?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment