Jón fékk eftirfarandi meðmæli frá yfirmanninum sínum þegar hann sótti um starf hjá öðru fyrirtæki.
1. Jón Ólafsson, aðstoðarmaður minn eyðir góðum tíma
2. í erfiðisvinnu og frágang. Hann vinnur sjálfstætt og eyðir ekki tíma
3. í snakk og blaður. Hann veigrar sér
4. ekki við að aðstoða vinnufélagana og hamast
5. við að klára verkefninn tímalega. Oftast tekur hann
6. sérstakan tíma í verkefnin svona eins og til að forðast
7. miklar pásur. Jón hefur akkúrat enga
8. sérstaka ástríðu á sjálfum sér og mikla
9. kunnáttu á sínu sviði. Jón er gott að
10. aðlaga og nýtur reynslu sem engin má
11. vera án. Ég legg til að Jón verði af-
12. skaplega fljótt gerður að yfirmanni á góðum launum og yfir-
13. greiddur í eitt skipti fyrir öll
14. Það er uppástunga mín að hann verði gerður að forstjóra
15. við fyrsta tækifæri sem gefst.
Stuttu seinna fékk yfirmaðurinn sem hafði fengið þetta bréf e-mail: “Bölvað fíflið stóð yfir mér þegar ég skrifaði meðmælin sem ég sendi þér fyrr í dag. Vinsamlega lestu aðra hverja línu sem eru með oddatölunum”.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment