Sunday, June 14, 2015

Reyniskógurinn

Svona lítur bakkinn út núna, setti eitt reyniber í hvert hólf og nú koma nokkur tré úr þeim sumum en ekkert úr öðrum berjum, enda átti ég víst að taka fræin úr berjunum áður en ég setti þau í mold. 
Sumir lesa ekki leiðbeiningar fyrr en of seint og ég er ein þeirra.

Svona leit bakkinn út í haust.