Thursday, April 29, 2010

Fallegur

Þessi hefur lengi heillað mig. Hann er ferlega sætur og harður af sér. Þolir ansi mikið hnjask án þess að kvarta. Ég væri alveg til í að eiga svona eins og eitt stykki en hann er ekki gefinn. Því miður.
Þrátt fyrir að Reykjavíkurborg merki sér hann og þykist vera að taka tillit til kreppu og fjárskorts íbúanna þá er sett á einn slíkan tæplega 100 þúsund krónur.
Dýr er hver Z í djásninu.

Friday, April 23, 2010

ICELANDs Roads

Til að fylgjast með færð á vegum er upplagt að skoða þessa síðu HÉR.

Webcam

Eyjafjallajökull gýs HÉR

http://eldgos.mila.is/eyjafjallajokull-fra-thorolfsfelli/

Saturday, April 17, 2010

Ein myndin enn.

Þessi er tekin frá Vestmannaeyjum, fékk hana lánaða sem landkynningu.

Friday, April 16, 2010

Gosið í kvöld

Webcam

http://eldgos.mila.is/eyjafjallajokull-fra-thorolfsfelli/

Eyjafjallajökull


Þarna koma flóðin niður undan jökli.

Wednesday, April 14, 2010

Eldgosið í Eyjafjallajökli

Flott mynd af eldgosinu sem hófst í Eyjafjallajökli síðustu nótt,

Tuesday, April 13, 2010

Nýtt og hlýtt

Prjónaði þessa úr afgöngum af peysunni,þeir eru hrottalega hlýjir og notalegir.

Friday, April 9, 2010

Karlar

Karlar eru eins og eðalvín. Þeir eru vínber í upphafi og það er starf kvenna að traðka á þeim og halda þeim í myrkrinu þar til þeir þroskast yfir í eitthvað sem væri gaman að fara út að borða með....... og jafnvel smakka á.

Thursday, April 8, 2010

Enn ein peysan á sjálfa mig

Þessa hannaði ég sjálf á sjálfa mig og prjónaði sjálf, að sjálfsögðu.

Friday, April 2, 2010

Er Allstaðar

http://blogg.visir.is/skandala/